8. bekkur – landafræði
Verkefni 9
1. Skrifaðu upp fjallakeðjur Evrópu og fljót í réttri stærðarröð, frá stærsta til minnsta (sjá töflur á bls. 95).
i. Fjallakeðjur: Alpafjöll, Sierra Nevada, Balkanfjöll, Pýreneafjöll, Balkanfjöll, Appenninafjöll, Karpatafjöll, Skandinaíuskagi, Úralfjöll.
ii. Fljót: Volga, Dóná, Dnepr, Rín, Saxelfur, Þjórsá.
2. Merktu inn á kortið skaga, höf, fjöll og fljót sem nefnd eru í glósunum.
i. Sjá kort yfir Evrópu
3. Gerðu hugtakakort yfir gróðurbeltin, hvaða lönd eru í þeim og helstu auðlindir Evrópu.
a. Allar upplýsingar eru í glósunum.
No comments:
Post a Comment