Monday, May 16, 2011

10. bekkur - Gátlisti

10. bekkur – þjóðfélagsfræði
Gátlisti - vor 2011


Hverjir ráða
Samfélög bls. 90-103
·        Samfélag
·        Þjóðfélag
·        Þjóð
·        Ríki
·        Þjóðernisminnihluti
·        Fjallkonan
·        Hvernig mótar þú samfélagið? En samfélagið þig?
·        Tungumálið
·        Hlutverk samfélaganna – 5 hlutverk
·        Félagsmótun
·        Félagsmótunaraðilar
·        Frummótun
·        Síðmótun
·        Félagsleg viðmið
·        Skráð viðmið
·        Óskráð viðmið
Lýðræði og vald bls. 104-116
·        Stjórnmál
·        Lýðræði
·        Þrælasamfélag
·        Þjóðfundur
·        Idíótar
·        Staða kvenna í Aþenu til forna
·        Franska byltingin 1789
·        Frelsisstríðið í Bandaríkjunum 1776
·        Borgaraleg réttindi
·        Beint lýðræði
·        Óbeint lýðræði
·        Fulltrúalýðræði
·        Þjóðaratkvæðagreiðsla
·        Lýðveldi
·        Þingræði
·        Beint vald
·        Óbeint vald
·        Löglegt vald
·        Ólöglegt vald
·        Ólögleg valdbeiting

Stjórnskipan bls. 117-139
·        Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins
·        Fyrsta stjórnarskrá Íslands
·        Þrískipting ríkisvaldsins – löggjafarvald – framkvæmdarvald – dómsvald
o   Vita hvað það gengur út á, hvernig hver þáttur er og hver fer með það
§  Alþingi – ríkisstjórn - dómsstólar
·        Mannréttindi – lagalega – pólitískt – siðferðileg
·        Einkenni mannréttinda
·        Forsetar Íslands
·        Völd forseta
·        Stjórnmálaflokkar
·        Fjárlög



·        Þannig starfar Alþingi:
o   Málstofa
o   Þingnefndir
o   Fastanefndir
o   Forseti Alþingis
o   Þingflokkar
·        Lagafrumvörp – stjórnarfrumvörp – þingmannafrumvörp
·        Umræður um lagafrumvörp
·        Hagsmunahópar
·        Ríkisráð
Samastaður í heiminum
Hvað er að vera Íslendingur? Bls. 142-170
·        Ímynd Íslands
·        Náttúra og veðurfar hefur áhrif á þjóðina
·        Lífsskilyrði á Íslandi
·        Bókaþjóð?
·        Hælisleitandi
·        Flóttamaður
·        Ísland – einsleitt samfélag
·        Alþjóðavæðing – kostir og gallar
·        Evrópusambandið
·        Efnahagskreppan
·        Þjóðargjaldþrot
·        Verðbólga
·        Íslenska útrásin
·        Seðlabanki Íslands
·        Skuldabréf
·        Íbúðalánasjóður



Hugsanleg ritgerðarefni:
·        Fátæka Ísland: Er Ísland fátækt eða ekki? Er kreppa eða erum við of vön miklum lífsgæðum?
·        Lýðræði: Fjallaðu um hvaða hugmyndir um lýðræði koma, hvernig þær hafa þróast í gegnum aldirnar og hver sé munurinn á lýðræði nú og til forna
·        Skólaþing: segðu frá ferðinni á skólaþing, þeim markmiðum sem átti að ná fram með þeirri heimsókn, hvað þú lærðir, hvað var áhugaverðast og hvernig skólaþingið breytti hugsanlega sýn þinni á pólitík og málefni samtímans.
·        Dauðarefsingar: Hver er skoðun þín á dauðarefsingum? Ætti að taka þær upp aftur og þá hvers vegna/ekki?
·        Þjóðfélagsfræði: Er það nauðsynlegt fag? Hvað læra nemendur á því að sitja í þjóðfélagsfræði? Á að kenna hana eða sleppa?  Hvers vegna/ekki?

No comments:

Post a Comment