Friday, January 14, 2011

10. bekkur - Gátlisti


Gátlisti – Þjóðfélagsfræði

Þjóðfélagsfræðipróf 2011
Mið. 19. janúar 9:50-11:10





Hver er ég? Bls. 10-25

·      Félagslegur bakgrunnur
·      Sjálfsmynd
·      Persónuleiki
·      Persónuleg sérkenni
·      Hópsérkenni
·      Áhrif systkina og systkinaröðin
·      Áhrif umhverfis á einstaklinginn
·      Áhrif erfða á einstaklinginn
·      Viðmið
·      Félagsmótun og hvaða áhrif skortur á henni hefur á einstaklinginn
·      Lærð hegðun
·      Rökhugsun

Ég og hinir, bls. 27-37
·      Staða
·      Félagslegt hlutverk
·      Hópar, frumhópar, fjarhópar
·      Kynhlutverk
·      Kossar
·      Vinátta og vináttutengsl, skoða út frá aldri og kyni
§  Ungabarn
§  Leikskólabarn
§  Skólabarn
§  Unglingur
§  Ungt fólk
§  Fullorðið fólk
·      Staðalmyndir

Fjölskyldan, bls. 39-57
·      Kjarnafjölskylda
·      Stórfjölskylda
·      Staðfest samvist
·      Fæðingartíðni
·      Dánartíðni
·      Þróunaraðstoð
·      Hlutverk fjölskyldunnar
o   Endurnýjun mannskyns
o   Stjórnun kynlífs
o   Félagsmótun
o   Veita ást og umhyggju
·      Félagslegir þættir sem hafa áhrif á makaval
o   Aldur
o   Útlit
o   Stétt
o   Trú
o   Menntun
o   kynþáttur
·      Fyrirmyndir – áhrif foreldra á born
·      Barnaverndarnefndir – hlutverk

Réttindi og skyldur bls. 60-73
·      Kynbundin verkaskipting
·      Hinn nýi maður
·      Ástæður þess að íslensk börn fermast
o   Miðpunktur athyglinnar
o   Fermingargjafir
o   Þóknast fjölskyldunni
o   Trú
·      Sjálfræði
·      Svipting sjálfræðis
o   Hverjir
o   Hvers vegna
·      Sakhæfi
·      Ærumeiðing - fangelsisvist
o   Móðgun
o   Aðdróttun
o   Útbreiðsla ærumeiðinga
·      Þarfapíramýdi Maslows
·      Barnasáttmáli sameinuðu þjóðanna
·      Amnesy International

Menntun bls. 75-87
·      Skólaskylda – þríþætt
·      Brottfall
o   Hvað er það?
o   Hverjum er hættara við því?
·      Skilyrði til þess að komast inn í framhaldsskóla
·      Jafnrétti til náms – hvaða þættir hafa áhrif á það?
·      Formleg/óformleg menntun
·      Hlutverk skóla – þrjú
·      Kostir þess að hafa vinnu

Hugsanleg ritgerðarefni
o   Systkinaröðin
o   Væntingar þín og annarra til þín
o   Viðhorf stráka og stelpna til kynlífs og kynlífsþjónustu
o   Unglingar og peningar
o   Jafnrétti til náms – í alvöru eða ekki?
o   Hvað gerist ef börn fara á mis við félagsmótun?



No comments:

Post a Comment